föstudagur, febrúar 25, 2005

Breytingar

Já eins og þið sjáið þá eru nokkrar breitingar á Blíðunni hjá mér og ég vona að ykkur líki hún.
Þannig er það að ég var á sjúkrahúsi í vikunni að láta skoða æðarkerfið það er svosum ekki það sem að ég er að tala um heldur hversvegna er ekki tekið tilit til þess að maður geti sofið þarna. Ég meina maður er nýbúin að láta krukka eitthvað í sér og þá þarf maður nú að sofa og ekkert vesen en neiiiii!!!!!!!!!
Þó að allir fái svefntöflur þá labbar það bara í svefni og skellir heilv..... klósetthurðinni.....!!!!!#%#$&##$$### já þá er það búið.
Já og meðan ég man þá er frábært veður og ég er að fara út að labba. Skrifa aftur fljótlega :)

2 ummæli:

Dóa sagði...

Blessuð!
Ógessslega flott síða ma'r ;o)

og gott að sjá að þið komust heil heim..það er nú hálftómlegt hérna núna, sérstaklega þar sem hálsbólgan mín er orðin að ágætis kvefi og sleni.. en þá er ég orðin ein í kotinu :o(

Elva Björk sagði...

rosalega flott nýja lúkkið! Og svo er bara að vera áfram dugleg að blogga!

knús og kreistur