laugardagur, febrúar 25, 2006

Afmælisveislan

Já ótrúlegt en satt þá er ég komin suður aftur....og núna er það afmælið hennar Dóu...sem ég var búin að segja nokkrum að ég myndi ekki fara í vegna þess að ég væri ný komin norður....en þeir sem þekkja mig vita að það er aldrei að marka það sem ég held framm.

Það voru próf í síðustu viku....ensku og stærðfræði....er ekki alveg viss um hvernig þetta fór allt saman....en vona samt að þetta sé ekki ekki alveg búið hjá mér....að ég hafi allavega náð þessu...

En í kvöld veit ég að við Þórir fáum okkur örugglega skot og svo annað....eins og venjan er maður er búin að vera að spara sig fyrir þetta þannig að núna verður fjör....svo er ég viss um að ég verði að drekka fyrir Danskarann vegna þess að hún kemst ekki.

Þá er það bara að byrja....viðbúin, tilbúin og GO!!!!

Bless í bili.

mánudagur, febrúar 20, 2006

Langa helgin að koma.....

...já næstu helgi er langa helgin hér á Laugum og þá fá allir frí á föstudag og mánudag líka og Dóa er að halda upp á afmælið sitt um helgina en ég get ekki farið því að það kosta víst peninga að bæði fljúga og keyra suður....OOOooo mig langar svo að fara....þetta er alltaf svona hjá okkur....
Að vísu er ekki eins og maður sé rétt komin að sunnan en samt....

Það er prófavika núna og það eru nokkur fiðrildi í maganum núna sem segja að ég kunni þetta ekki og ég er sveitt í lófunum....tveir af mínum erkifjendum....enska og stærðfræði....veit ekki alveg hvernig ég á að höndla það.

Í dag held ég að það sé að koma sumar og fyrir viku var það eins og það væri bara að byrja veturinn....Já veðrið á íslandi er breytingum háð....eins og er oft sagt "köflótt"

Jæja hætt í bili.....hafið þið það gott dúllurnar mínar...og þá meina ég ekki brjóstin á mér eins og Emilíana Torini gerði á Íslensku Tónlistarverlaununum.

fimmtudagur, febrúar 16, 2006

Vetur Konungur er mættur

Já ég held að hann sé mættu og ég sem hélt að það væri að koma vor hérna fyrir viku....Sit hérna heima með dreigið fyrir alla glugga svo að ég sjái ekki veðrið....já ég er veðurtept.....og er svooo dugleg að ég hef ekkert gert síðan 8 annað en að læra...það væri gott ef að einhverir kennaranna minna væri að lesa þetta og sæju hvað ég er rosalega dugleg.....ég er þessa stundina að rétt búin að klára heilbrigðisfræði verkefni um bakteríur og veirur mjög áhugavert...difficul litle sucers þessar veirur......en er að mana mig upp í að fara upp í hús til Gullu og Alla þannig að ég ætla að hætta þessu bulli.....fáið ykkur bara annan kaffibolla í "Blíðunni"

Hafið það gott í dag esskunnar.

sunnudagur, febrúar 05, 2006

Sloppin út að Hotel Borgarspítali

Já ég er loksins sloppin af borgarspítalanu.......Aðgerðin gekki ekki þó að ég sé með 6 stunguför efit þetta allt saman sum nála og önnur fyrir myndavélarnar og þrátt fyrir fullt að kúlum í æðakerfinu þá gekk þetta ekki....Og gæti endað með uppskurði....hljómar ekki vel....og verður örugglega ekki góð tilfinning að vera með 1/2 lærvöðva þó ég sé ekki alveg með það á hreinu hvaða lærvöðvi þetta er...en svona er það

Morfín....shit það er eitthvað sem lætu þetta litla sem á að kallast heili í hausnum á mér gjörsamlega morkna og ég held að þetta sé ekki alveg fyrir mig...jú allur líkamin gjörsalega dó ef að það er það sem fólk er að sækjast eftir þa er þetta geðveikt...en ég held að ég taki bjór fram yfir þetta any day.....og ég tala nú ekki um ógleðina sem kamur eftir þessum ansk.....hélt að ég væri að deyja í gætmorgun því að mér var svoooo óglatt og bara útaf einum skammti af morfíni......já nei þá segi ég freka einn stóran bjór takk.

Núna sit ég bara í íbúð í 101 og læt stjana við mig.....því að jú ég er sjúklingurinn....þannig að þetta er þá komið í Hótel 101 og ég nýt þess að vera hérna....en fer heim á morun og mun örugglega hafa það mjög gott það......Hitta Hermann og Blíðu....það verður æði....

Jæja þá er þetta komið í bili og blíðan er komin í kaffihúsa stíl.....seinna.

laugardagur, febrúar 04, 2006

fimmtudagur, febrúar 02, 2006

Á leið á spítalann.

Jæja þá er það að koma núna á ég 2 tíma og 35 mínútur þangað til að ég þarf að fara á spítalann.....maður er orðin svoo klár í þessu að maður er farinn að segja hjúkkunum til.

Finndið hvað landið er lítið....það var verið að dæla úr mér blóði í morgun og þá kom einn sjúkraliðinn og sagði "Sæl Anna Geirlaug" þá var það Valdís Emilsdóttir sem og ég fattaði ekki alveg hver þetta var en svo kom það. Já þarna var hún Valdís.....og hefur nú ekki mikið breyst. Já heimurinn er lítill.

Jæja þá er bara að fara að pakka fyrir hótelgistinguna á Hótel Borgarspítali.....meira seinna bæbæ.