miðvikudagur, maí 25, 2005

Jæja núna er miðvikudagur og á föstudaginn koma Dóa og Guðrún í heimsókn og ætla að halda upp á afmælið mitt..þó að það sé ekki fyrr en helgina á eftir. Það verður svoooo gaman að ég er að sprynga...Það vantar bara þig Elva.
Já það er alveg að koma að því að maður verði krumpukelling. Það eru bara 11 dagar þangað til....shit...jæja ég verð þó allavega ein í hópnum sem ekki er orðin 30 þegar við hittumst. Það er allavega bót í máli að ég verð allaf yngst af okkur gamla hópnum....Nú er komið nóg af aldurskomplexum...

Það eru allir að spurja hvað ég vilji í afmælisgjöf...og ég bara veit það ekki...bara allt...ég skila því þá bara ef að mér líkar það ekki...

En hérna eru smá hint, en þetta er allt frekar dýrt þannig að ég er ekki að ætlast til að einstaklingar geri þetta einir

Mig langar í:
samloku gsm síma frá samsung
gott sléttujárn
ferðagrægjur
heimabíó
upphitaðan bílskúr
bens
100 kg gullstangir 3
skíthús..(mamma er búi að gefa mér það)
gjafabréf á föt
eithvað með U2
Lord of the ring safnið

Þá er það komið held ég...núna hafið þið einhverja hugmynd um hvað ég vill.

Þá er það ekki meira af Blíðunni í bili...heyrumst seinna

1 ummæli:

Guðrún K. sagði...

Takk fyrir yndislega kvöldstund mín kæra - á að vera skylduhittingur allavega einu sinni á ári!!!!!