fimmtudagur, mars 08, 2007

Hallúúú

Jæja þannig að núna er það þannig að ég er “stóru stelpurnar” já ég er komin á síðustu önnina í skólanum. Já prófin gengu vel… ég fékk góðar einkunnir meðaleinkunn 8,20. Ekki slæmt…finnst samt að ég kunni ekki neitt…allavega ekki nóg til að vera á síðustu önninni. En við eigum að æfa okkur núna síðustu önninna þannig að kannski læri ég eitthvað. En nóg um það.

Á morgun förum við í 30nni út á stofur…þá förum við að vinna og æfa okkur á stofunni þannig þá kemur í ljós hvort að ég sé hæf í að vera snyrtifræðingur…kvíði smá fyrir þessum viðburði.

Núna er mamma á leiðinni suður og Guðni Páll litli frændi minn á leiðinni. Það verður gaman að sjá þau…ætla að vera um helgina. En jæja þá er það komið ég er hætt að blogga í dag þannig að hafið það gott…

Engin ummæli: