Ég er farin að finna fyrir jólafiðringi...eins og ég viðurkenndi fyrir svolitlu....en til að þetta líði fljótar þá er ég að reyna að gera eitthvað eins og að þrífa og svoleiðis...en þá fæ ég rosalega þörf til að hlusta á jólalögin en ég veit að það er of snemmt...þannig að þá er bara að reyna að blasta eitthvað annað eins og Pink Floyd...það má....
Ég er líka búin að kaupa mér miða á Frostrósirnar...12 des. í íþróttahöllinni á Akureyri, held að það verði rosa gaman að fara á þá tónleika...Það eru Margrét Eir, Eyvör Palsdottir, Hera Björk og Dísella, svo er hellingur af öðrum sem koma fram með þeim...held bara gjörsamlega að þetta veði magnað....
Jæja ætla að fara að skoða Moldavíu...læt "heyra" í mér síðar...hafið það gott
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Moldavíu... ?
væri svo til að fara á þessa tónleika - en hugsa að fjárráðin verði að ráða :(
Ég hlakka hrikalega til að hitta ykkur næstu helgi!!
Já Moldaíu...lítil brún tík sem bjó hjá mér fyrstu 3 mánuði ævinnar...að vísu heitir hún Káta núna...en verður alltaf Moldavía mín.
Skrifa ummæli