sunnudagur, febrúar 15, 2009

Hallúúú


Hæ...ekki mikið að frétta hér...bara sama sama. Hér í sveit er verið að vinna og sofa...
Vinnan fellst í því að reyna að koma "Pinnanum" á réttan kjöl...eða bara á stað. Og það gengur nú bara alveg ágætlega.
  1. Ég er búin að redda sveinsprófinu
  2. Búin að fá heilbriðisfulltrúa, sem var mjög jákvæður
  3. Búin að sækja um posa
  4. Búin að senda lista yfir vörur sem ég ætla að selja

Þannig að ég er bara að verða búin með þetta. Svo að ég held að það sé ekki óyfirstíganlegt að ætla að opna 1. mars.

Og flestir vita nú hvað sofa er. Þannig að núna er komin tími til að sofa. Og ég bið ykkur góða nótt.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ sæta !! mikið hlakka ég til að sjá Snyrtipinnann opnaðan!!! alveg snilldar dæmi hjá þér mín kæra!!
knús knús

Anna Geirlaug sagði...

Þakka þér fyrir...

Nafnlaus sagði...

1 mars verður sem sagt spennandi, láttu mig vita ef þig vanta hjálp við eitthvað heillin.
Todda

Dóa sagði...

Var svo mikið hugsað til þín í gær þegar ég af veikum mætti var að reyna að plokka á mér augabrúnirnar - endaði auðvitað bara á að pikka hárin sem voru mest áberandi ... svo gat ég ekki meir!

Til hamingju með Pinnann, ég mæti næst þegar ég verð á landinu! :)