þriðjudagur, febrúar 24, 2009

Snyrtipinninn opnar


Snyrtistofan Snyrtipinninn opnar formlega mánudaginn 2. mars

verð með opið hún sunnudaginn 1. mars frá kl 12:00 til 16:00

Er með alla almenna snyrtingu og vörur frá [comfort zone]

Er með posa


Opnunartíminn er

Mán 16:00-21:00

Þrið lokað

Mið 10:00-18:00

Fim 10:00-18:00

Fös 10:00-18:00

Helgar lokað

Opnunar tilboð:

Nudd og maski 5000,-

Litun og plokkun 2700,-

Fótsnyrting með lökkun 4800,-

Vonast til að sjá ykkur sem flest

Anna Geirlaug snyrtifræðingur

Snyrtipinninn

Hólaveigi 2 kjallari

650 laugar

Sími: 4643200

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til lukku elskan mín - ég kæmi sko í shæningu ef ég gæti!
Þín verður sárt saknað um helgina ;o)

Stórt knús frá Bauninni

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt!! hlakka til að kíkja á þig á sunnudaginn :)
til hamingju elskan mín !!!
knús
Guðrún KV

Anna Geirlaug sagði...

Já Elva mín...skilaðu bara kveðju til Kóngsins frá mér