Núna er desember komin og ég er að hugsa um að reyna að baka á morgun...veit ekki alveg hvort að það verður vandræði eða bara góðar Sörur og súkkulaðibitakökur...það kemur í ljós.
Hér í kotinu eru allir frískir...sérstaklega þá Blíðan, hún er nebbla búin að fá gólfhita í herbergið sitt...og er svooooooo ánægð með það, Hermann að drukkna í verkefnum og allt er að koma hjá mér...
2 ummæli:
Geturðu ekki bara bakað bæði Sörur og vandræði? Held þú farir nú létt með hvort tveggja! ;o)
jú en sörurnar verða oft vandræðin hjá mér :(
Skrifa ummæli