Núna er Sprengjidagur og það fæst ekki saltkjöt í búðinni, í gær var bolludagur og engar bollur í búðinni, spái því að það verði ekki til páskaegg í búðinni um páskana.
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Þú ert svo bjartsýn en ég gæti trúað að þú hafir rétt fyrir þér. Flott mynd af Flísinni. Todda
4 ummæli:
Þú ert svo bjartsýn en ég gæti trúað að þú hafir rétt fyrir þér.
Flott mynd af Flísinni.
Todda
sammála síðasta ræðumanni ;o)
Elva
Hrikalega flott mynd!
Hefurðu farið í búðina og athugað hvort það eru til páskaegg þar??
Todda
Skrifa ummæli