Bara að sýna ykkur að ég er á lífi hér. Tók eftir því að ég hef ekki bloggað síðan 15. des 2010...það er doldið sorglegt en maður verður nú að gera eitthvað í því.
Búið að vera vetur, ágætur
- '' - vor, skíta vor var alveg fram í lok júní
og núna er sumar, og það bara ágætis sumar...maður er að vísu hættur að vera með kröfur, ef að talan er tveggjastafa þá er maður sáttur.
Þangað til næst
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Velkomin aftur esskan, og húrra fyrir slagæðagúlp vikunnar... sem einmitt minnti mig á að ég á eftir að horfa á nýjasta Trú Blodd, jömmí!! ;P
ÉG LÍKA....HLAKKA SVOOO TIL
whooop whooop - ég meira að segja dustaði rykið af mínu bloggi í gær !
- ég á ennþá eftir 4 þætti af Trú Blödd og ætla að halda nammidag hátíðlegan á morgun með trú blodd !
knús á ykkur !
Guðrún K.
Skrifa ummæli