sunnudagur, október 03, 2004

Fráls loksins

FRJÁLS LOKSINS FRJÁLS!!!!!!!!!
Já þetta er loksins búið. Hjónaballið er búið og það gekk ágætlega. Maturinn kláraðist en allir fengu sér bita og voru ánægðir það voru bara við aumingjarnir í nefndinni sem gátum ekki fengið neinar kartöflur og neitt salat þannig að við borðuðum bara kjötið þurrt en annað held ég að allir hafi verið ánægðir með þetta.

2 ummæli:

Guðrún K. sagði...

Til hamingju með það krútta mín!!

Dóa sagði...

Sko mína! Vissi að þú myndir rúlla þessu upp!! :o)
Gooooooo ANNA!!!