Þessi dagur er búin að vera alveg rosalega erfiður.....
Byrjaði á smá þýnku..sem ég átti nú bara ekki skilið miða við oft áður...2 bjórar, og 2 skræfur og 2 vodkaglös...það hefur oft verið meira. En það er nú samt þannig að ég varð bara þokkalega þunn... kannski var það bara að það var ekki mikill svefn heldur.
Svo fékk Blíða einhvernskonar eitrun sem ég veit ekki alveg hvernig ég get líst öðru vísi en ofvirka Parkinson. Át eithvað eitrað og skalf og nötraði öll og maður hélt að það þyrfti að stytta þjáningarnar hennar. En hún er öll að braggast.
Síðan var það skattaskýrslan. Búin að kvíða svoooo mikið fyrir henni en svo var þetta ekkert mál. Það var nú bókstaflega allt þarna inni þannig að ég þurfti ekki að eyða 14þús kalli til að láta einhvern gera þetta fyrir mig.
Þannig að þegar þetta allt er tekið saman þá er þetta bara þokkalegur dagur, en samt ROSALEGA ERFIÐRU.
Seinna.
sunnudagur, mars 06, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Þetta er ótrúlegt með þynnkuna, stundum duga tveir bjórar til að maður verði ónýtur og stundum getur maður drukkið sjö til átta og varla fundið fyrir því..
Eitt af óútskýrðum undrum veraldrar..
Skrifa ummæli