Hef vaknað síðustu daga svooo þurr í kjaftinum að Saharaeyðimörkin er bara fenjasvæði. Var komin með tillögu um að þetta væri álfamúrari sem múraði upp í nasirnar á mér á næturnar þannig að ég þyrfti að anda með munninum. Hann er á fanta góðu kaupi því að þetta gerðist á næturnar og því hefur hann næturvinnu...svo í gær þá var hann farinn að vinna á tvöfaldri vakt já nótt sem nýtan dag....þannig er líf álfamúrara....það er enginn dans á rósum...vonum bara að hann fái vel greitt fyrir. Að vísu held ég að hann sé hættur að vinna í mínum göngum........því að í morgun var engin eyðimörk.
Var að lesa “A lover’s little instruction book” og þar eru nokkrar skemmtilegar setningar.
Eins og :
A dozen red roses will always produce the magic words: “What have you been doing wrong?”
Men are from Mars, women are fron Venus, relatonsheps are from Hell.
Most British men want closer ties with Europe. French kissing, Dutch caps, Spanish fly....
If it turns out you look like his mother, get out fast, leaving behind the numbers of a therapist, housekeeper an cook.
Og að lokum
Remember,- she doesn’t fint it helpful when you point out her cellulite- even when she asks.
Remember,- he doesn’t find it helpful when you point out his beer belly.
He doesn’t even knoe it exists.
Já þá er það komið í dag
Ég var næstum búin að gleyma fyrstu lömbin komu í dag þannig að það hlýtur að vera komið vor.
föstudagur, apríl 08, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Vá eru komin lömb?? Er það ekki soldið snemmt????
Minnir að lömbin heima hafi aldrei komið í heiminn fyrr en í lok apríl-byrjun maí.. kannski er bara meiri orka í hrútunum í Þingeyjarsýslunni, ekki ólíklegt svo sem!
Hlakka til að sjá þig á morgun!
knús og kossar
lol - ég þarf að fá þessa bók lánaða!
Skrifa ummæli