fimmtudagur, ágúst 18, 2005

Flutnigar

Flutnigar eru byrjaðar...Tölvan er flutt af heiman...fór með hana niður á Smáragrund þannig að núna fer maður ekki í tölvuna nema í vinnunni og hvað eru miklar líkur á því að maður sætti sig við það...Ekki mikilar.
Hef ekki skrifað mikið....Hvað gerði ég í sumar...keypti fyrirtæki með Hermanni...uuuummm... ..fór á Foo Fighters tónleika og Queens of the Stoneage...ætlaði að fara á Velvet Revolver en það gekk ekki þeir voru svooo veikir að þeir komust ekki til að spila...hef heyrt að það væri líka eins gott því að þeir séu alveg hræðilegir á tónleikum...lifi bara á gamalli frægð....Já loksins á ég
Land-Cruiser og það er ekki seinna vænna svona miðan við að hann og Carinan hafa verið á topp 10 listanum síðan að ég fékk vitið (svona um 20).
Er að fara í skóla í vetur Ætla að læra að vera snyrtifræðingur.....hvernig handið þið að það gangi....veit ekki...það er bara vika í að skólinn byrji...verð í 1 ár á Laugum (einu sinni enn) og svo í 1 1/2 ár í Reykjavík...Já þannig verður nú þetta og ég verð áræðinlega duglegri að skrifa þegar ég á að vera að læra...held það....Já ég sagði ekki að ég er á ÍÞRÓTTARBRAUT.....Jebb þannig er það nú...krakkar sem voru á Laugum þegar ég var í fyrsta skipti þar hlæja örugglega ef þau lesa þetta...Jæja ætla a hætta núna læt vita hvernig gengur seinna.

Engin ummæli: