föstudagur, september 30, 2005

5 tilgangslausar staðreinir um mig...

5 tilgangslausar staðreinir um mig...
1. Þegar ég var ungabarn þá fauk vagnin sem að ég svaf í niður 1 1/2 m stall. En ég svaf bara en að vísu svoldið skrítin eftir það.
2. Ég átti bangsa sem að ég skírði Hallbjörn eftir einhverjum húsvíkingi.
3. Þegar ég og vinkonur mínar 2 bjuggum saman í Reykjavík var sunnudagssteikin slátur & lifrapylsa.
4. Ég hef ótrúlega gaman af jólunum og er farin að bíða eftir að þau komi.
5. Já og síðast en ekki síst þá fékk ég 7 í enskuprófinu.

Þá er það komið og ég er að hugsa um að klukka....hum....Þóreyu og Magga, Ólöfu frænku mína og Didda(Kristinn Inga)
Takk fyrir þetta Dóa :)

2 ummæli:

Guðrún K. sagði...

til hamingju með einkunnina!!! þú ert snilli!!

Dóa sagði...

Daddaradadaadaa... þetta eru hljóðin í mér að stíga gleðidansinn yfir einkuninni!! Til lukku snillingurinn þinn!! Dadaraddarara..