Já ég er að reyna að vera smá durgleg og gera eitthvað í þessu bloggi.
Já ég er ekki frá því að það séu að koma jól...við vorum að kveikja á jólaljósunum hérna úti hjá okkur í sveitinni.....
Við vorum að skoða 9 daga spá á netinu og það er gjörsamlega brjálað veður um næstu helgi....auðvita það er helgin sem ég og Hermann ætluðum suður og heimsækja Dóu....en þetta er nú í lagi þegar maður á svona góðan bíl eins og ég á.
Annara er nú bara brjálað veður hérna hiti og læti...það er bara afþví að ég var að kaupa mér ný(gömul) skíði á sleðann minn og þau fara bráðum undir....þannig að snjórinn er bara að fara....
Jæja best að fara að læra aðeins meira í ensku fyrir morgundaginn.
Blíðan kveðuur að sinni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli