Já ég vildi nú aðalega biðjast afsökunnar á því að ég hef ekki skrifað lengi...búið að vera svo mikið í skólanum að maður getur ekki einu sinni sinnt upplýsingarskyldunni.
En það sem er að frétta er það að mér gengur alveg þokkalega vel í skólanum, ég læri, kem með módel og fer heim og læra..misjafnt hvernig lærdómur er...skrítið að fara heim og læra nudd með því að nudda vini sína, mála þá og snyrta neglur... en þannig er þetta...og ekki leiðinlegt að læra heima.
Og svo er ég að fara norður um helgina og þá verður sko glatt á hjalla...Hermann, Blíða, smalamennska og þessháttar...þannig að það er norður og hafa það gott....en nóg í bili...
Egið þið góða helgi...
miðvikudagur, september 27, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli