
Ætlaði bara að óska öllum GLEÐILEGS SUMARS með þökk fyrir veturinn
Við hérna á Laugavegingm erum á lífi þó að það hafi verið bæði bruni fyrir neðan og flóð með 80°c heitu vatni fyrir ofan...þá láum við í makindum okkar og horfðum á imbann...og vissum ekkert af þessu...tókum að vísu eftir því hvað hva hljóðlátt...síðan komu fréttirnar og við sáum hvað var í gangi...og við ánægðar með að vera bara heima og að hafa það bara notalegt.
Jæja nóg í bili....hafið það gott á þessum fyrsta sumardegi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli