þriðjudagur, maí 01, 2007

Það er komin 1. maí.


Já núna er frí í skólanum vegna þess að það er komin 1. maí...og í þessum pikkuðu orðum er lúðrasveit að labba hér framhjá og berja húðir...já mikil skrúðganga...

Aldrei þessu vant þá fórum við Dóa út á föstudagskvöldið ásamt Þóri. Við skelltum okkur á Dikta tónleika sem voru á Grand Rock...þar spiluðu þeir ásamt Hjaltalín og voru þetta mjög góðir tónleikar. Þarna á tónleikunum hittu við Sólveigu og við skemmtum okkur heldur betur.

Laugadagurinn fór svo í að horfa á Sex and the City hjá mér en að vinna hjá Dóu...alls ekki mikið gert þann daginn

Sunnudagur fó í að vinna ritgerð og labba í kringum drullupollinn.

Jæja búin að segja aðeins frá því sem á daga mína hefur drifið...veira síðar.

Engin ummæli: