þriðjudagur, júní 26, 2007

Sveitasælan

Já núna er maður útskrifaður og sætur og komin í sveitasæluna fyrir norðan.
Ætla bara að láta vita að það verður kannski ekki mikið bloggað á næstunni vegna þess að maður þarf jú að gera svo margt í sveitinni.

En hafið það bara gott....allavega hef ég það hehe.

Engin ummæli: