
Já í gær var ég að taka til sem er ekki frásögu færandi annað en það að ég komst í gamla plötuspilarann minn og setti gamlar og góðar hljómplötur á fóninn og þar endaði maður í síðasta árinu á Skútustöðum og svo líka á Laugum...Whitesnake...sem að ég sá í sumar...Skid Row...(vá hvað maður hlustaði á það) og ekki má gleyma Guns 'N' Roses... Poison og Mötley Crüe...Þannig að aldrei þessu vant var ekki leiðinlegt að taka til.