sunnudagur, mars 22, 2009

SKATTURINN BÚINN


Já var að skila skattaskýrslunni okkar...þetta er nú farið að verða frekar auðvelt...bara að samþykkja og villuprófa...og allt er klárt...en samt lætur maður alltaf allt bíða þangað til á síðustu stundu....

Hér er annars allt fínt að frétta...rosa sleðaferð í gær. Farið var í grjónagraut hjá Ömmu minni í Baldursheimi og síðan haldið áfram...veðrið var alveg frábært sól og smá gola. Sleðinn minn komin í lag þannig að nú meiga páskarnir fara að koma.

Jæja nóg í bili bæbæ

Engin ummæli: