þriðjudagur, október 11, 2011

AFMÆLISSTRÁKUR


Hann Hermann minn á afmæli í dag, orðin fullorðin 41 árs.

Hjartanlega til hamingju með afmælið Mannsi minn
verst að þú ert ekki heima til að fá köku
en við borðum bara góðan mat á föstudaginn
til að bæta það upp

Engin ummæli: