sunnudagur, október 09, 2011
Skírn í gær
fór í skírn í gær...þar var fagur söngur, engin kirkjukór...þannig að það voru bara 2 fjölskyldur sem góluðu einhverja sálma...síðan var gusað vatni yfir saklaust sofandi barnið og honum gefið nafnið MARKÚS MÁNI...upprennandi handboltastrákur. Ennig var haldið upp á afmæli Kristófers Mána sem verður 2ja ára á morgun...Siggi & Kata til lukku með strákana ykkar...og takk fyrir mig í gær.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli