fimmtudagur, apríl 06, 2006

PÁSKAFRÍ JIBBÝJEY

Já það er komið langþráð páskafrí og það byrjar með sjórhríð....það þýðie bara eitt...það verður kannski sleðasnjór....jibbýjey...og þá á að skella sér....ef þar að segja það stittir upp.

Það er nú óskup lítið að gerast hérna en af skildurækni verður maður að skrifa....svo að sumir verði ekki reyðir....hehe

Hvað ætla ég að gera um páskana:
borða páskaegg
góðan mat
fara á sleða
kíkja austur(kannski)
og njóta lífsins
er það ekki bara málið...að njóta lífsins.....það er ekki eins og það sé mjög langt...

Þannig að njótið...þig sem eruð í fríi.....og líka sem eruð að vinna...

Gleðilega Páska

Engin ummæli: