fimmtudagur, ágúst 24, 2006

Nýtt netfang

Hæ elskurnar mínar....á einhvern hátt hafa e-mailin mín ekki skilað sér í pósthólfið mitt. En nýja e-mailið mitt er anna.geirlaug@gmail.com og ég vona að ég fái nokkur e-mail núna.

Annars er lítið af mér að frétta annað en að það er þokkalegt að gera í skólanum og ég er að reyna að standa undir mínum væntingum í lærdómi það gengur samt erfiðlega. Verð að viðurkenna að ég héllt að ég væri komin á græna grein þegar ég sá að við þurftum að læra efnafræði...því að mér gekk þokka í efnafræði á Laugum....en ég held að kennarinn tali annað tungumál....og ætti kannski að læra að glósa...En svona er þetta hjá henni. Og svona kennir hún...maður verður bara að læra að allt sem að hún skrifar upp á töflu þarf ekki að fara í stílabókina hjá þér....bara eyðsla á blöðum...

Supernova....hvað er að seigja um það....þetta er bara léleg útgáfa af Mütley Crüe...held að þeir ættu að fara í uppblásnum búningum...þannig að þegar þeir hrapa þá ætti að vera mjúk lending...

Jæja nóg í bili....hafið það gott.

Engin ummæli: