laugardagur, ágúst 12, 2006

Fyrsta vikan er búin

....Búin vika af skólanum og maður er farin að þylja latnesk orð hægti vinstri... cervica vertibra og thorasic vertibra og lumbar vertibra...já esskurnar þetta eru hryggjaliðirnir og virkilega síjast inn sem er gott vega þess að maður er búin að vera í LOL 103 þannig að það er eins gott að eitthvað sigjast inn þá er maður líka kannski undirbúnari í LOL203 þó að ég sé ekki viss...

Fór í bíó í gær á Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest hún var alveg frábær eins og við mátti búast og gaman að segja frá því að hann Orladno Bloom er bara að verða fullorðin...ekki slæmt. Og svo er náttúrulega Deepinn þarna og vá...hann eldist vel.....
Við Dóa og Þórir fórum í bíó þannig að þetta var fullkomnun þrenna...hefði samt mátt vera fullkomin ferna ef Daninn litli hefði verið með okkur en hún er í Danmörku í rigningunni.

Gay pride er á eftir...er að hugsa um að fara ef að ég verð komin með beinin alveg á hreint...

Hafiðið góðan dag

Engin ummæli: