þriðjudagur, nóvember 28, 2006

Að vera veikur

...í skólanum var talað um að maður ætti að passa sig á því að vera ekki veikur...því að það bitnaði á þeim sem mættu....ekki vera heima ef að maður er með smá hausverk...hvað er smá hausverkur... ..er það þega að maður hefur á tilfinningunni að höfuðkúpan spryngi og heilinn leki út...svoleiðis leið mér í fyrrinótt og í gær og svo líka í nótt...þetta er hreinasta heilvíti...ég veit ekki hvað ég hef gert í fyrralífi til að verskulda þetta.

En jólin nálgast og ég og Dóa ætlum að fara á tónleika með Sinfoníuhljómsveit Íslanda sem spila lög með John Lennon held að það verði æðislegt. Er kannski að fara í afmæli til einnar í bekknum á Selfoss verður kannski bara gaman.

Jæja það er best að fara að hvíla sig svo að maður komist í skólann á morgun...nóg í bili...

Engin ummæli: