þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Bæði verklegu og bóklegu prófin búin.....

....og ég er komin í sveitasæluna....mirkrið og þögnin eru ekki slæm....og svo að maður tali nú ekki um hvað maður og hundur eru ánægð að sjá mig....bara eins og ég hafi verið heimt úr helju...hehe
En já núna bíður maður bara eftir því að fá að vita hvorta að maður verður hálshöggvin eða fær að halda áfram í 20. sem ég náttúrulega vona....en ég veit bara ekkert...mér fannst snyrtifræðin ekki eftið en kannski skrifaði ég bara ekki nógu mikið þannig að ég mun falla á því...og það sama gildir með allar hinar greinarnar...kannski var þetta bara ekki nógu mikið...oooþað er svooo gott að panica svona í sveitinni...jæja ég ætla ekki að hugsa meira um þetta og fara að fá mér að borða og svo að labba út með hundinum mínum....dóms dagurinn er ekki fyrr en á föstudaginn og það er nóg að láta vera stressaður á þeim dagi

Blíðan er farin út að labba bæbæ...

Engin ummæli: