þriðjudagur, febrúar 06, 2007

Hóst, hóst.....

Já ef að þig trúið því ekki þá er ég heima lasin....anskotinn er þetta....mér finnst ég alltaf lasin þessa dagana...ég er orðin ekkert smá þreytt á þessu...og svo eru að koma próf....en jæja ætlaði bara að láta ykkur vita að ég er á lífi...þó að ég væri til að vera meira á lífi ef að ég væri ekki eins og mæðuveik rolla...eða gamall karl sem að hefur drukkið wiský í 4 mán samfleitt...allavega er röddin þannig....en annars er allt "five by five"

Nóg í bili...hóst hóst....ætla að fara að láta mér batna...túlídú

Engin ummæli: