sunnudagur, maí 24, 2009

Það er komið vor og lífið að kvikna

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

meiri háttar mynd!!
ég var uppi í sveit um helgina og varla orðið grænt... á meðan fólk er farið að slá garðana hérna á eyrinni...
knús
Guðrún KV