
Já í gær var ég að taka til sem er ekki frásögu færandi annað en það að ég komst í gamla plötuspilarann minn og setti gamlar og góðar hljómplötur á fóninn og þar endaði maður í síðasta árinu á Skútustöðum og svo líka á Laugum...Whitesnake...sem að ég sá í sumar...Skid Row...(vá hvað maður hlustaði á það) og ekki má gleyma Guns 'N' Roses... Poison og Mötley Crüe...Þannig að aldrei þessu vant var ekki leiðinlegt að taka til.
8 ummæli:
OMG !
Rokkuð tiltekt - er eitthvað eftir af postulíninu ? ? :o)
Kveðja - msj
Ég fæ enn þann dag í dag flashback til herbergisins ykkar á Laugum ef ég heyri Skidrow og Quireboys ;o)
Það var nú ekki mikið um brothljóð...kannski heyrði ég þau bara ekki fyrir hávaðanum...
Og já Elva...þetta var líka svo flott herbergi..og svo að við tölum nú ekki um tónlistina og íbúana
ég geymi Appetite for Destruction og Skid Row diskinn minn á góðum stað. Smelli stundum á til að rifja upp gamlar góðar stundir. Vá hvað maður ofspilaði App...
knús
Guðrún K.
ég geymi Appetite for Destruction og Skid Row diskinn minn á góðum stað. Smelli stundum á til að rifja upp gamlar góðar stundir. Vá hvað maður ofspilaði App...
knús
Guðrún K.
Og ekki má nú gleyma Steelheart stelpur!
"... come back, into my arms, I'm so alone, I'm begging you, I'm down on my knees, forgive me giiiiiiiiiiirl..."
þið skiljið hvað ég meina! :o)
ó guð nú losna ég ekki við "She's gone" úr hausnum - Dóa þú ert EVIL! Eeeeeeviiiiil I tell you!!!
HAHAHAHA...það er satt...Steelheart er á leiðinni...er ekki hætt þessu...búin að taka Hendrix og næst er Creem..þetta er allt í röð...LIES var líka mjög skemmtilegur...var með hana í baði...núna á þessu augnarbliki var Litle Wings...OHO hvað það var gott
Skrifa ummæli