mánudagur, janúar 30, 2006

Vona að ég sé búin að redda þessu

Ég fékk upplýsingar yfir því að það gætu bara bloggerar commeterað á það sem ég skrifa......og ég sem hélt bara að ég væri svona óvinsæl...en það gat náttúrulega ekki verið. Þannig að ég fór og breytti þessu og vona að ég hafi ekki gert einhverja vitleisu þannig að þeta hafi ekki reddast.

Ég kem suður á miðvikudaginn um hádeigi og skelli mér í 101 og verð þar þangað til að Borgarspítalinn heimtar að ég komi....sem verður á fimmtudagskvöldið.....Fer sennilega norður á mánudaginn og reyni að ná aftur náminu sem ég mun missa úr...vonandi ekki of mikið.

Jæja þá er ég hætt...búin að gera skírslu um breytingar á commenterinu og vona að ég sé búin að redda því...
...þakka fyrir mig í bili bæjó

2 ummæli:

Dóa sagði...

Vertu velkomin á 101!
Hlakka til að sjá þig, knús!

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt kerla :D
Nú get ég loksins kvittað fyrir komur mínar. Næ í þig á völlin á mogun. Sjáumst!