þriðjudagur, janúar 31, 2006

ÍSLAND-RÚSSLAND

Mig langaði bara að segja ykkur að RÚSSAR töpuðu fyrir ÍSLENDINGUM í handbolta áðan og mér finnst það frábært. Þetta er nú það sem maður hefur beðið eftir lengi og var ekkert smá gaman.

Ég var nú ekki organdi eins og á móti Serbum, ég held að þetta hafi verið svo mikil spenna að ég sat bara í þikkri peysu og skalf úr kulda af æsingi. En við unnum......Þannig að þeir gera verið strákarnir okkar aftur.....eða áfram...

Bless í bili

1 ummæli:

Dóa sagði...

Ááááfram Ísland! (og svo tromma) bomm bomm bomm bommbomm, Ááááfram Ísland! bomm bomm bomm bommbomm !!

Hrikalega gaman, hrikalega taugatrekkjandi en voðalega ljúft!
Svo er bara að halda áfram svona..

Ááááfram Ísland! bomm bomm bomm bommbomm, Ááááfram Ísland! bomm bomm bomm bommbomm !! .. endurtaka svo eftir þörfum..