sunnudagur, febrúar 05, 2006

Sloppin út að Hotel Borgarspítali

Já ég er loksins sloppin af borgarspítalanu.......Aðgerðin gekki ekki þó að ég sé með 6 stunguför efit þetta allt saman sum nála og önnur fyrir myndavélarnar og þrátt fyrir fullt að kúlum í æðakerfinu þá gekk þetta ekki....Og gæti endað með uppskurði....hljómar ekki vel....og verður örugglega ekki góð tilfinning að vera með 1/2 lærvöðva þó ég sé ekki alveg með það á hreinu hvaða lærvöðvi þetta er...en svona er það

Morfín....shit það er eitthvað sem lætu þetta litla sem á að kallast heili í hausnum á mér gjörsamlega morkna og ég held að þetta sé ekki alveg fyrir mig...jú allur líkamin gjörsalega dó ef að það er það sem fólk er að sækjast eftir þa er þetta geðveikt...en ég held að ég taki bjór fram yfir þetta any day.....og ég tala nú ekki um ógleðina sem kamur eftir þessum ansk.....hélt að ég væri að deyja í gætmorgun því að mér var svoooo óglatt og bara útaf einum skammti af morfíni......já nei þá segi ég freka einn stóran bjór takk.

Núna sit ég bara í íbúð í 101 og læt stjana við mig.....því að jú ég er sjúklingurinn....þannig að þetta er þá komið í Hótel 101 og ég nýt þess að vera hérna....en fer heim á morun og mun örugglega hafa það mjög gott það......Hitta Hermann og Blíðu....það verður æði....

Jæja þá er þetta komið í bili og blíðan er komin í kaffihúsa stíl.....seinna.

Engin ummæli: