fimmtudagur, febrúar 02, 2006

Á leið á spítalann.

Jæja þá er það að koma núna á ég 2 tíma og 35 mínútur þangað til að ég þarf að fara á spítalann.....maður er orðin svoo klár í þessu að maður er farinn að segja hjúkkunum til.

Finndið hvað landið er lítið....það var verið að dæla úr mér blóði í morgun og þá kom einn sjúkraliðinn og sagði "Sæl Anna Geirlaug" þá var það Valdís Emilsdóttir sem og ég fattaði ekki alveg hver þetta var en svo kom það. Já þarna var hún Valdís.....og hefur nú ekki mikið breyst. Já heimurinn er lítill.

Jæja þá er bara að fara að pakka fyrir hótelgistinguna á Hótel Borgarspítali.....meira seinna bæbæ.

Engin ummæli: