fimmtudagur, febrúar 16, 2006

Vetur Konungur er mættur

Já ég held að hann sé mættu og ég sem hélt að það væri að koma vor hérna fyrir viku....Sit hérna heima með dreigið fyrir alla glugga svo að ég sjái ekki veðrið....já ég er veðurtept.....og er svooo dugleg að ég hef ekkert gert síðan 8 annað en að læra...það væri gott ef að einhverir kennaranna minna væri að lesa þetta og sæju hvað ég er rosalega dugleg.....ég er þessa stundina að rétt búin að klára heilbrigðisfræði verkefni um bakteríur og veirur mjög áhugavert...difficul litle sucers þessar veirur......en er að mana mig upp í að fara upp í hús til Gullu og Alla þannig að ég ætla að hætta þessu bulli.....fáið ykkur bara annan kaffibolla í "Blíðunni"

Hafið það gott í dag esskunnar.

Engin ummæli: