laugardagur, febrúar 25, 2006

Afmælisveislan

Já ótrúlegt en satt þá er ég komin suður aftur....og núna er það afmælið hennar Dóu...sem ég var búin að segja nokkrum að ég myndi ekki fara í vegna þess að ég væri ný komin norður....en þeir sem þekkja mig vita að það er aldrei að marka það sem ég held framm.

Það voru próf í síðustu viku....ensku og stærðfræði....er ekki alveg viss um hvernig þetta fór allt saman....en vona samt að þetta sé ekki ekki alveg búið hjá mér....að ég hafi allavega náð þessu...

En í kvöld veit ég að við Þórir fáum okkur örugglega skot og svo annað....eins og venjan er maður er búin að vera að spara sig fyrir þetta þannig að núna verður fjör....svo er ég viss um að ég verði að drekka fyrir Danskarann vegna þess að hún kemst ekki.

Þá er það bara að byrja....viðbúin, tilbúin og GO!!!!

Bless í bili.

Engin ummæli: